SÉRSNIÐNAR LAUSNIR

Vantar sérsniðnar lausnir fyrir matvælaumbúðir? Þá getum við aðstoðað. Við erum með úrval birgja sem geta útvegað þær umbúðalausnir sem þér hentar, hvort sem um er að ræða sérprentanir, ákveðið form eða stærð, þá leysum við málið. Við leggjum metnað okkar í að finna hagvæmustu lausnirnar hverju sinni í góðu samstarfi við viðskiptavini okkar.

 

AÐRAR SÉRPANTANIR

Þrátt fyrir sérhæfingu í umbúðum fyrir matvæli, þá bjóðum við einnig sérpantanir á öðrum vörum, s.s. textile og fatnaði. Við erum með úrval birgja sem við eigum í góðu sambandi við. Endilega sendu okkur línu eða bjallaðu í okkur og við förum yfir málið með þér!